Tveir bílar skullu saman á Kjalarnesi, rétt við Saltvík, á áttunda tímanum í kvöld. Alls voru fjórir í bílunum, samkvæmt upplýsingum frá sjúkraliðinu. Þeir munu hafa sloppið án mikilla meiðsla.
↧