Fjórir voru fluttir á slysadeild Landsspíatlans, þar af tvö börn, eftir að tveir bílar, sem komu úr gagnstæðum áttum, skullu saman á Vesturlandsvegi á móts við Saltvíkurafleggjarann um kvöldmatarleitið í gærkvöldi.
↧