Vegna ölduhæðar og óvissu um dýpi í Landeyjahöfn siglir Herjólfur að minnsta kosti fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar. Nú er ölduhæð í Landeyjahöfn 2.9 metrar og vindur 17 m/s.
↧