Dómsuppsaga í Landsdómsmálinu verður sýnd í beinni útsendingu en dómur verður kveðinn upp klukkan tvö á mánudaginn. Landsdómur hefur orðið við beiðni Stöðvar 2 og RÚV um að sýna beint frá dómsuppkvaðningunni.
↧