Samherji og félag Kaupfélags Skagfirðinga hafa lagt fé inn í viðskiptabanka Olís sem verður breytt í nýtt hlutafé samþykki Samkeppniseftirlitið aðkomu þeirra að Olís. Búið er að skrifa niður hlutafé núverandi eigenda um 75%.
↧