Slökkviliðinu var tilkynnt um eld í ruslageymslu í Fjölbýlishúsi við Engihjalla í Kópavogi um klukkan hálf níu í gærkvöldi. Hann var staðbundinn í einni tunnu og var slökktur á svipstundu.
↧