Brotlending átti sér stað á Reykjavíkurflugvelli nú fyrir skömmu. Litil flugvél af gerðinni American Champion 7ECA nauðlenti á flugvellinum með þeim afleiðingum að stélhjólið brotnaði.
↧