Rútubifreið með 68 skólabörnum af höfuðborgarsvæðinu fór út af Nesjavallavegi í Grafningi fyrr í kvöld. Meiðsli voru minniháttar og var einn fluttur með sjúkrabifreið af vettvangi.
↧