Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun banna íblöndunarefni í tóbak, segir í sænska dagblaðinu Aftonbladet. Það kann að valda því að Svíar hætti að framleiða neftóbak.
↧