Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur stofnað Menntunarsjóð til að styrkja tekjulágar konur til frekari menntunar svo að þær eigi betri möguleika á góðu framtíðarstarfi.
↧