"Ég bíð bara eftir skoðanakönnun sem framkvæmd er á vísindalegum forsendum," segir Herdís Þorgeirsdóttir, forsetaframbjóðandi, aðspurð um skoðanakönnun sem Vísir stóð fyrir um helgina.
↧