Á annað hundrað konur eru nú staddar í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem þær sauma og sníða Mæðrablómið 2012. Blómið, sem er hannað af Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuði, er til styrktar menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar fyrir tekjulágar konur.
↧