Nemendur í Vélaverkfræði við Háskóla Íslands hafa fundið leiðir til að auka á leti landans og er sjálfvirkur boltakastari á meðal þess sem hefur sprottið úr hugmyndasmiðju þeirra.
↧