Tveir karlmenn undir áhrifum fíkniefna brutu sér leið inn í kjallaraíbúð í austurborginni í nótt og gerðu sig líklega til að ræna þar verðmætum, en húsráðandi var heima.
↧