Hópur fjárfesta sem gerði hæsta tilboð í Perluna á Öskjuhlíð hefur fallið frá tilboðinu og segir í yfirlýsingu frá hópnum, sem RÚV greinir frá, að borgaryfirvöld séu að eyðileggja söluferlið.
↧