Kjörstjórn í biskupkosningunum lokaði sig af á Dómkirkjuloftinu klukkan tíu í morgun og mun sitja við talningu atkvæða í seinni umferð kosninganna fram eftir degi.
↧