Misskilnings hefur gætt hér á landi, bæði meðal neytenda og framleiðenda, vegna merkinga á erfðabreyttum matvælum. Þetta segir matvælafræðingur hjá Matvælastofnun.
↧