Hæstiréttur Íslands hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem er ákærður fyrir fjölmörg brot, meðal annars að hafa ráðist á barnsmóður sína vopnaður harmi og veitt henni áverka.
↧