Ný stjórn Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík tók við í dag en Hörn Heiðarsdóttir er inspector scholae. Hún er níunda stúlkan til að gegna því embætti í meira en hundrað ára sögu skólans.
↧