Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald manns sem grunaður er um gróf kynferðisbrot gegn ellefu ára gamalli dóttur sinni. Gæsluvarðhaldið gildir til 15. júní.
↧