Almenningur telur lögregluna ekki nærri því eins sýnilega og áður var, samkvæmt niðurstöðum þolendakönnunar sem gerð var á vegum Ríkislögreglustjóra. Könnunin nær til ársins 2010 en niðurstöðurnar voru fyrst birtar opinberlega í morgun.
↧