Stjórnendur í Hörpu hafa ákveðið að breyta merkingum í bílakjallara hússins eftir að mikil umræða skapaðist um þau í morgun. Smugan fjallaði um málið en í húsinu hafa verið stæði sem ertu sérstaklega merkt fyrir fatlaða en einnig fyrir konur.
↧