Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir stofnun hlutafélags um fjármögnun Hverahlíðavirkjunar skynsamlega leið í ljósi þess að enginn peningur er til hjá Orkuveitunni fyrir framkvæmdum.
↧