Upptaka ríkisdals og flatur tuttugu prósenta skattur eru meðal stefnumála Hægri Grænna sem kynntu forystu flokksins og stefnu sína á fjölmennum fundi í dag. Formaðurinn segir að núverandi ríkisstjórn muni springa á næstu vikum.
↧