Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari fullyrðir að samdómarar sínir í Hæstarétti hafi þverneitað því að hafa talað nafnlaust við Sigríði Dögg Auðunsdóttur blaðamann áður en hún skrifaði grein í nýjasta hefti Mannlífs.
↧