Geir H Haarde fyrrverandi forsætisráðherra sem á dögunum var sakfelldur í Landsdómi af einum ákærulið en sýknaður í hinum, mætir í Sprengisand Sigurjóns M Egilssonar verðlaunablaðamanns á sunnudaginn klukkan 10 á Bylgjunni.
↧