"Við erum fullkomlega meðvituð um vandamál Lögreglunnar,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður og formaður allsherjarnefndar, en hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.
↧