Nefndin klofnaði í afstöðu til þriggja af sjö tillögum hennar
Stefnt er á að lækka virðisaukaskatt af fjölmiðlaáskriftum. Nefndarmenn í nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla greinir á um hvort taka eigi RÚV af auglýsingamarkaði og hvort breyta eigi...
View ArticleFá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik
Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik.
View ArticleEldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó
"Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri...
View ArticleSögur kvenna af erlendum uppruna ríma við reynslu Kvennaathvarfsins
Konur af erlendum uppruna bættust í hóp kvenna sem hafa sagt frá kynferðisofbeldi og áreitni í íslensku samfélagi. Sendu þær frá sér #metoo yfirlýsingu með sláandi sögum tuga kvenna.
View ArticleFlestir þingmenn vilja minnka hlut RÚV á auglýsingamarkaði
Þrjátíu og sex alþingismenn segjast hlynntir því að RÚV fari af auglýsingamarkaði eða að umsvif þess þar verði minnkuð. Aðeins einn þingmaður svaraði spurningunni neitandi. Margir vilja þó að...
View ArticleFæri ekki fram úr ef búið væri að útskýra alla hluti
"Það sem okkur tókst að vissu leyti að gera var að búa til aðferð til þess að mæla áhrif sem við höfum alltaf vitað að væru til staðar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í...
View ArticleJómfrú stal stíl forsætisráðherra
Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í peysu sem kom þingheimi kunnuglega fyrir sjónir þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og flokkssystir Unu,...
View ArticleSlydda eða snjókoma í dag
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja.
View ArticleSegir að Houssin eigi ekki heima innan um harðsvíraða glæpamenn
Inga Rún Sigfúsdóttir yfirfélagsráðgjafi í Fjarðabyggð segir að búið sé að margbrjóta á mannréttindum Houssin sem varð fyrir hrottalegri líkamsárás á Litla Hrauni.
View ArticleÓlafur Ragnar brotnaði í skíðaslysi í Aspen
Forsetinn fyrrverandi er með áratuga reynslu af skíðaiðkun en segir færið hafa verið slæmt í Aspen.
View ArticleGuðni Th. heldur fyrirlestur í Harvard
Forsetahjónin heimsækja Harvard háskólann í Cambridge í dag.
View ArticleStuðningsmenn Áslaugar virkastir á Facebook
Mikill hiti er að færast í leiðtogakjör Sjálfstæðismanna í borginni. Kosið á morgun.
View ArticleMaðurinn handtekinn sem flúði af vettvangi eftir andlát sambýliskonu
Fyrri unnusta mannsins lést einnnig úr ofneyslu fíkniefna.
View ArticleSegir eftirspurn eftir umdeildum músarmottum
Músarmottur bílabúðarinnar H. Jónsson & Co. hafa verið harðlega gagnrýndar en forsvarsmaður búðarinnar segir ekkert athugavert við þær.
View ArticleFá ekki túlkaþjónustu þegar þær skilja við eiginmenn sína
Nicole Leigh Mosty og Sabine Leskopf segja það þurfi að valdefla hverja einustu manneskju sem er hér á landi.
View ArticleMinnast Bato sem gerði Ísland að betri stað
Veitingamaðurinn Bato Miroslav Manojlovic sem stofnaði Austurlandahraðlestina á sínum tíma er látinn 51 árs að aldri.
View ArticleÁrásin á Litla Hrauni: Fanginn er kominn í fangelsið á Hólmsheiði
Páll Winkel furðar sig á gagnrýni verjanda fangans.
View ArticleFresta leitinni að Ríkharði til morguns
Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun.
View ArticleFimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Anton Örn Guðnason í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október í fyrra er hann stakk mann í kviðinn með hnífi.
View Article