Bæjarstjórn Akraness samþykkir söluna á Orkuveituhúsinu
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt sölu á Orkuveituhúsinu í Reykjavík, en bærinn á hátt í sex prósent í Orkuveitunni.
View ArticleBjórinn leyfður fyrir 24 árum síðan - Menn héldu að fólk yrði óvinnufært
"Það var mjög hart tekist á um þetta og eins og sést á ummælunum þá voru mörg stór orð notuð.
View ArticleVilja innleiða sáttamiðlun í kynferðisbrotamálum hér
Tveir lögfræðingar sem skrifuðu meistararitgerðir um sáttamiðlun vilja sjá hana innleidda hér á landi í meðferð kynferðisbrotamála. Dósent segir málið umhugsunarvert. Miðar að sáttum milli fórnarlambs...
View ArticleGuðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi
"Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag.
View ArticleFéll niður þrjá metra
Vinnuslys varð í fiskvinnslufyrirtækinu Stofnfiski í Vogum, þegar starfsmaður var að skipta um útloftsbarka í um þriggja metra hæð. Maðurinn stóð í stiga sem rann skyndilega undan honum með þeim...
View ArticleSigmundur Davíð: Raunhæfur möguleiki á að hafa veruleg áhrif
"Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með...
View ArticleTíu mánaða fangelsi fyrir að hóta lögreglumönnum
Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í morgun dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir það að hafa hótað tveimur lögreglumönnum í ágúst síðastliðnum með því að segjast ætla að blóðga sig og smita þá með...
View Article"Maður vill styðja við bakið á þeim sem manni þykir vænt um"
Magnús Sigurbjörnsson, sigurvegari í Mottumars árið 2012, hvetur karlmenn til þess að sína lit og ganga með mottu þennan óopinbera yfirvaraskeggsmánuð Íslendinga.
View ArticleBíða eftir útburði úr hitalausum íbúðum
Íbúar í Vesturvör 27 í Kópavogi segjast nú bíða þess að verða varpað á dyr með allt sitt án þess að eiga í önnur hús að venda. Drómi keypti húsið í fyrra og hyggst rífa það niður. Íbúarnir segja heita...
View ArticleFylgi Sjálfstæðisflokksins dalar
Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli...
View ArticleMistókst að móta stefnu um raflínur
Nefnd sem móta átti stefnu um lagningu raflína í jörð tókst ekki að ná samstöðu um stefnumótun í málaflokknum. Landsnet stefnir að því að leggjast í mikla uppbyggingu á flutningskerfi raforku á næstu...
View ArticleLeigusala gert að rýma húsið
Félagið Drómi, sem á húsið í Vesturvör 27 þar sem íbúum hefur verið sagt upp leigusamningum og gert að yfirgefa bygginguna, undirstrikar, vegna fréttar í Fréttablaðinu í gær um „hremmingar íbúanna“, að...
View ArticleKlyfjaður af sterum og stinningarlyfjum
Tollverðir ráku upp stór augu þegar þeir opnuðu töskur ellilífeyrisþega sem kom til landsins frá Taílandi með ekkert í farangrinum annað en stera og stinningarlyf. Var með sjötíu þúsund steraskammta....
View ArticleVilja selja banka með 105 milljarða afslætti
Fréttablaðið hefur sviðsmynd sem notuð er í viðræðum stjórnvalda og kröfuhafa Glitnis og Kaupþings undir höndum. Selja á Íslandsbanka og Arion með miklum afslætti, endurfjármagna OR og tryggja...
View ArticleVíða opið á skíðasvæðum
Á meðan skíðasvæðin fyrir sunnan eru lokuð vegna hláku er fínasta skíðafæri annars staðar á landinu.
View ArticleTilnefningar til Blaðamannaverðlauna fyrir 2012
Blaðamannaverðlaunin verða afhent í Gerðasafni laugardaginn 9. mars en tilnefningarnar voru tilkynntar í gær.
View Article„Okkur er sagt að kynlíf selji og þá bara selja þeir það“
Klámvæðingin hefur gegnsýrt auglýsingaheiminn. Þetta segir félagsfræðingur sem hefur rýnt í birtingarmyndir kynjanna í auglýsingum.
View ArticleVill klára málið eftir kosningar
Árni Páll Árnason leggur til að hluti stjórnarskrárfrumvarpsins verði kláraður nú og að það verði síðan verkefni næsta þings að klára málið.
View ArticleToyota greiði 93 milljónir
Hæstiréttur dæmdi á fimmtudag gegn Toyota, á þann veg, að félaginu hafi verið óheimilt að draga vexti af lánum frá rekstrartekjum við útreikning hagnaðar, og draga með því fjárhæðir frá skatti....
View Article