Helmingur í kaupmáttarsamdrætti
Hagsjá landsbankans segir stefna í að kaupmáttaraukning launafólks frá gerð kjarasamninga árið 2011 til loka samninga í nóvember á þessu ári verði ekki nema 3 prósent, þótt laun hafi almennt hækkað um...
View ArticleOddviti Samfylkingarinnar vill að Árni segi af sér
Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, krefst afsagnar Árna Sigfússonar bæjarstjóra eða að hann biðjist afsökunar.
View ArticleSigmundur Davíð gerir ísbíltúrinn upp
Sigmundur Davíð gerir mjög svo óhefðbundið viðtal sem Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, átti við hann og birtist í blaðinu í dag.
View ArticleSegja neyðarástand í kynferðisbrotum - verja 79 milljónum í forgangsaðgerðir
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar tæplega 80 milljónum króna til þess að fjármagna forgangsaðgerðir til þess að bregðast við því sem ríkisstjórnin kallar neyðarástand í kynferðisbrotum gegn...
View ArticleRíkissaksóknari kominn með kæru Erlu
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fékk í dag afhenta kæru Erlu Bolladóttur á hendur lögreglumanni.
View ArticleFramboð Sturlu Jónssonar heitir Sturla Jónsson
Sturla Jónsson, sem þekktastur er fyrir störf sín sem vöruflutningabílstjóri, hefur ákveðið að breyta nafni flokks síns úr Framfaraflokknum og mun flokkurinn nú heita Sturla Jónsson - K listinn.
View ArticleTæplega 300 milljónir fara í aðgerðir gegn barnamisnotkun
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar 79 milljónum króna til að fjármagna forgangsaðgerðir til að bregðast við neyðarástandi í kynferðisbrotum gegn börnum.
View Article„Best að hann fylgi því máli þá bara eftir“
Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar svarar Friðjóni Einarssyni sem krefst afsökunarbeiðni eða afsagnar bæjarstjórans fyrir brot á stjórnsýslu.
View ArticleKarlmaður féll í sprungu á Sólheimajökli
Um þrjúleytið í dag voru björgunarsveitirir frá Hvolsvelli, Hellu og Landeyjum ásamt fjallabjörgunarmönnum af höfuðborgarsvæðinu kallaðir út vegna slyss á Sólheimajökli.
View ArticleTökum á „Reykjavik“ frestað
Kvikmynd um sögulegan leiðtogafund fer í tökur á næsta ári.
View ArticleHjúkrunarrýmum fjölgað á Sólvangi
Þjónusta við aldraða í Hafnarfirði verður aukin með fjölgun hjúkrunarrýma og nýjum dagvistarrýmum á hjúkrunarheimilinu Sólvangi samkvæmt tilkynningu frá velferðarráðuneytinu.
View ArticleÍslendingar vinsamlegastir
Ísland er vinsamlegasta þjóð í heimi þegar kemur að gestrisni gagnvart ferðamönnum. Þetta kemur fram í könnun World Economic Forum sem náði til 140 landa.
View ArticleEldur í bíl í Skipholti
Eldur kviknaði í bifreið fyrir utan veitingastaðinn American Style í Skipholti síðdegis í dag. Slökkviliðsbíll var sendur á vettvang og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Eldsupptök eru ókunn.
View ArticleFagna nýju Barnahúsi
UNICEF á Íslandi fagnar nýútkominni skýrslu samráðshóps stjórnvalda um aðgerðir gegn kynferðislegu ofbeldi. Í skýrslunni sem kynnt var í dag er lagt til að tæplega 300 milljónum verði varið til aðgerða...
View ArticleFimm stjörnu hótel fyrir fanga á Hólmsheiði
"Ég hef misskilið þetta alveg ef það á að vera jafngildi þess að vera á fimm stjörnu lúxushóteli þegar maður er í fangelsi," segir Júlíus Sólnes verkfræðingur og fyrrverandi ráðherra.
View ArticleNýju framboðin höfða til yngri kjósenda
Yngri kynslóðir og fjölskyldufólk hafna gömlu stjórnmálaflokkunum og leita á ný mið í næstu kosningum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar fylgiskönnunar Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Nærri þriðjungur kjósenda...
View ArticleVerðhækkanir í skjóli sykurskatts
"Það eru engin efnisleg rök sem styðja við 10% verðhækkun á brauðmeti vegna þessarar nýju skattheimtu, nema brauðið sé eingöngu gert úr sykri,“ segir Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, um sykurskattinn...
View ArticleHrikalegt fylgistap hjá stjórninni
Sveiflur á fylgi flokkanna eru með miklum ólíkindum og stemningin í kringum Framsóknarflokkinn virðist svipuð því sem var í kringum framboð Besta flokksins í síðustu sveitarstjórnarkosningum, segir...
View ArticleLíkamsárás á skemmtistað
Einn gisti fangaklefa á Akureyri í nótt en sá er grunaður um að hafa ekið ölvaður á ljósastaur í Lækjargötu í bænum um klukkan átta í gærkvöld. Þegar lögregla kom á staðinn var hann kominn út úr bílnum...
View ArticleEllefu í fangaklefa - líkamsárás í miðborginni
Ellefu þurftu að gista fangageymslur í nótt vegna ýmisskonar mála og þá fóru sumir fram á það sjálfir við lögreglu að fá húsaskjól, að því er segir í tilkynningu lögreglu.
View Article