Fótbrotin eftir slys í svifflugi
Björgunarsveitarmenn voru kallaðir að Núpafjalli, rétt við Hveragerði, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna svifflugdrekakonu sem lenti í klettabeltinu þar. Talið er að konan sé fótbrotinn, samkvæmt...
View ArticlePétur M. Jónasson hlaut verðlaun Jóns Sigurðssonar
Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannhöfn í dag. Markmiðið með hátíðinni er að heiðra minningu Jóns Sigurðssonar og halda á loft verkum hans og hugsjónum.
View ArticleSlasaða konan flutt með þyrlu í bæinn
Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti konuna sem slasaðist í svifflugdrekaslysi á slysadeild í Reykjavík. Konan flaug svifdreka á hamra í Núpafjalli, rétt við Hveragerði, um klukkan þrjú í dag. Hún er...
View ArticleHvetja Füle til að setja aðildarviðræður við Íslendinga á ís
Fulltrúar í sjávarútvegsnefnd Evrópuþingsins hafa farið fram á það við Stefan Füle, stækkunarstjóra Evrópusambandsins, að hann stöðvi viðræður við Ísland um aðild að Evrópusambandinu þangað til að...
View ArticleÍslendingar þurfa að greiða meira en aðrir
Íslendingar sem geta ekki eignast börn með eðlilegum hætti þurfa að greiða mun meira en aðrir Norðurlandabúar fyrir að láta draum sinn rætast. Styrkir íslenska ríkisins til verðandi kjörforeldra er til...
View ArticleGauraflokkur og Stelpur í stuði njóta sívaxandi vinsælda
Starfið í Vatnaskógi hefst þetta árið eins og venjulega á því að Gauraflokkur verður starfræktur þar fyrstu vikuna í júní. Gauraflokkur er sérhópur í sumarbúðunum sem er haldinn fyrir stráka með ADHD...
View ArticleBjörgunarsveitamenn komnir að manninum í Esjunni
Björgunarsveitarmenn eru komnir að manninum sem lenti í sjálfheldu í Esjunni í dag, en hann var staddur nálægt klifursvæði í Kistufelli. Björgunarsveitarmenn munu fylgja honum niður en áætlað er að...
View ArticleJóhanna tók á móti Wen Jiabao
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var á Keflavíkurflugvelli þegar Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, lenti ásamt föruneyti sínu. Sendinefndin kom með Boeing 747 þotu. Jiabao mun heimsækja Ólaf...
View ArticleAukning á slysum og tjónum vegna rafvespa
Tryggingafélagið Sjóvá finnur fyrir aukningu á slysum og tjónum vegna notkunar rafvespa hér á landi. Ástæðan er fyrst og fremst mikil aukning á rafvespum í umferð hér á landi.
View ArticleHvern vilt þú sjá á Bessastöðum?
Lesendur Vísis geta í dag og fram yfir helgi tekið þátt í könnun á vefnum og látið í ljós skoðun sína á því hver eigi að verða næsti forseti Íslands. Sjö hafa þegar tilkynnt um framboð sitt en...
View ArticleFélagar úr Falun Gong mættir til að mótmæla
Félagar úr Falun Gong hafa tekið sér stöðu á Arnarhóli til þess að mótmæla ofríki kínverskra stjórnvalda.
View ArticleForsætisráðherrann þakkaði fyrir hlýjar móttökur
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bauð Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, velkominn til landsins við upphaf fundar þeirra í Þjóðmenningarhúsinu í dag.
View ArticleStálu 25 kílóum af gasi
Þjófar stálu samtals 25 kílóum af gasi frá fyrirtæki í Reykjanesbæ fyrr í vikunni samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum.
View ArticleSamningar undirritaðir í Þjóðmenningarhúsinu
Sex samningar og samkomulög voru undirrituð Þjóðmenningarhúsinu í dag, að viðstöddum forsætisráðherrum Íslands og Kína.
View ArticleMótmæla hörku kínverja í garð Tíbeta
Um 40 mótmælendur eru nú saman komnir fyrir utan Hörpuna. Hópurinn mótmælir vaxandi hörku kínverskra stjórnvalda í garð Tíbeta.
View ArticleSegir mögulegar refsiaðgerðir vegna makrílveiða vera stríðsyfirlýsingu
Löggjöf sem Evrópusambandið undirbýr, sem felur í sér mögulegar refsiaðgerðir vegna makrílveiða Íslendinga, er yfirlýsing um viðskiptastríð að mati formanns Sjálfstæðisflokksins.
View ArticleErfðabreytt matvæli í Nóa Kroppi og Freyju Hrís
Nóa Kropp og Freyju Hrís innihalda erfðabreytt matvæli, og eru nú merkt þannig á umbúðum í samræmi við nýlega reglugerð. Freyja þarf að henda talsverðu magni af umbúðum, sem nú eru úreltar.
View ArticleLeirfok sem Ómar kvikmyndar sést ekki á rykmælum
Ómar Ragnarsson segir leirstorma geisa við Hálslón á sumrin og svo komi til með að vera um alla framtíð. Þeir koma hins vegar ekki fram á mælum og telur Ómar ástæðuna vera þá að Landgræðslan mæli...
View ArticleRukkið veggjaldið bara lengur ef það dugar ekki
Stjórnarfrumvarp um að ríkissjóður ábyrgist lán til Vaðlaheiðarganga er komið á dagskrá Alþingis.
View ArticleLækningamáttur aspirins rannsakaður
Vilhjálmur Ari Arason, heimilislæknir, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann ræddi við þáttastjórnendur um jákvæð og neikvæð áhrif aspiríns.
View Article