Njála sem mun ná tæpa hundrað metra
Sunnlendingar og Húnvetningar hafa nú hafist handa við að koma höfuðritum sínum á refla að hætti evrópskra miðaldamanna. Húnvetningar eru þó lengra á veg komnir með sinn Vatnsdælurefil en ekki er enn...
View ArticleSúðavík þarf að bera kostnað af eldunum
Súðavíkurhreppur ber allan kostnað af slökkvistarfi í Laugadal í Ísafjarðardjúpi. Þar hafa logað eldar síðan fimmtudaginn 2. ágúst og eru um tíu hektarar lands brunnir og auðnin ein. Hátt í sextíu menn...
View ArticleRennsli hefur aukist í laxveiðiám
Rennsli hefur stór aukist í laxveiðiám suðvestanlands í rigningunni að undanförnu. Rennslið í Norðurá sexfaldaðist til dæmis um helgina frá því sem það var orðið í þurrkunum og mátti líkja því við flóð...
View ArticlePortúgalar sinna loftrýmisgæslu
Flugsveit úr flugher portúgalska flughersins er nú á leið hingað til lands til að annast loftrýmisgæslu á vegum Atlantshafsbandalagsins NATO hér á landi næstu vikurnar.
View ArticleSótti veikan mann á Fagurhólsmýrar
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikan erlendan ferðamann til Fagurhólsmýrar síðdegis í gær og flutti hann á Landspítalann. Hann hafði fengið hastarlegan brjótsverk og var kallað eftir aðstoð.
View ArticleÁtta af tólf vilja endurmeta viðræður um ESB
Átta af 12 þingmönnum Vinstri grænna vilja endurmeta viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt könnum sem Morgunblaðið hefur gert um afstöðu þingmanna flokksins til málsins.
View ArticleKrotuðu á veggi Héraðsdóms Reykjavíkur
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn um þrjúleytið í nótt, þar sem þeir voru að krota á veggi Héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg. Engar nánari upplýsingar er að hafa um hvað þeim gekk...
View ArticleVill fleiri sannleiksnefndir um dulræn fyrirbæri
"Þetta er mjög gott fordæmi og þyrfti að gerast oftar eftir því sem svona mál koma upp,“ segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri og sérfræðingur í dulrænum fyrirbærum en hann situr í fyrstu...
View ArticleSegja sænsku leiðina góða - lögreglan sökuð um lélega eftirfylgni
Femínistafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumræðu um sænsku leiðina svokölluðu og hefur verið til umfjöllunar á fréttastofu Stöðvar 2 síðastliðna daga. Í yfirlýsingunni, sem...
View ArticleFatimusjóðurinn lagði fram fimm milljónir í styrk til Sýrlendinga
Fatimusjóðurinn hefur lagt fram fimm milljónir króna til aðstoðar fórnarlömbum átakanna í Sýrlandi.
View ArticleTveir handteknir vegna sprengjuhótunarinnar
Sprengjuleit er lokið í flugvélinni sem lenti óvænt á Keflavíkurflugvelli í morgun. Engin sprengja fannst í vélinni. Vél mun koma og sækja farþegana seinna í dag og er áætlað að þeir fari í loftið um...
View ArticleGestir fá að smakka sinnepsís og BBQ-ís
Hinn svokallaði Ísdagur Kjöríss fer fram á laugardaginn í Hveragerði. Ísdagurinn er árviss viðburður en þá gefst gestum kostur á að hesthúsa eins mikinn ís og þeir geta. Í fyrra hurfu um tvö og hálft...
View ArticleBauð gestum 250 þúsund fyrir að ganga í skrokk á öryggisverði
Karlmaður var handtekinn í Kringlunni um klukkan eitt í dag. Öryggisvörður hafði afskipti af manninum, sem er um þrítugt, vegna gruns um þjófnað.
View ArticleÚtveguðu mjólkurpela og drykki - farþegar halda áfram síðdegis
Um tuttugu fjöldahjálparstjórar og sjálfboðaliðar Rauða krossins á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu hafa síðustu klukkustundirnar hlúð að 238 farþegum og 17 manna áhöfn flugvélar frá Aeroflot í...
View ArticleHlýjasti dagur sumarsins í borginni
Hitinn í borginni náði 20 stigum í dag í fyrsta sinn í sumar. Dagurinn er enn ekki allur og því gæti hitinn skriðið enn hærra.
View ArticleSkoppa og Skrítla komu í heimsókn
Skoppa og Skrítla, sem eru fastir gestir á Stöð 2, komu í Skaftahlíðina, þar sem Stöð 2 er send út, til að kynna sér breytingarnar sem verða á sjónvarpsstöðinni í vetur.
View ArticleDagur býður öllum í vöfflur
Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, býður í vöfflur heim til sín á menningarnótt.
View ArticleKristinn Hrafnsson fagnar ákvörðun Ekvador
Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segir að Ekvador hafi sýnt hugrekki með því að veita Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, pólitískt hæli.
View ArticleSkólavörðustígur verður göngugata lengur
Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti niður að Laugavegi verður göngugata viku lengur en upphaflega stóð til, eða til mánudagsins 27. ágúst. Ástæðan er mikil ánægja rekstraraðila við Skólavörðustíg með...
View ArticleBrýnt að lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir
Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi.
View Article