Mennirnir voru vopnaðir og höfðu fíkniefni í fórum sínum.
↧
Hópur manna flaugst á við Seljakirkju
↧
Búið að bera stúlkuna niður
Stúlkan var að ganga Síldarmannagötur ásamt fleirum er hún féll og hlaut áverka á fæti svo hún er ófær með gang. Um 20 björgunarsveitarmenn eru á leiðinni á slysstað.
↧
↧
Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi
„Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður.
↧
Vélinni vísvitandi flogið af leið?
Ummerki á brakinu eru talin renna stoðum undir kenningar um að flugmenn MH370 hafi grandað vélinni með 239 farþega innanborðs af ásettu ráði.
↧
Skattkortin verða stafræn
Stefnt er að því að notkun skattkorta verði hætt um næstu áramót en sérstakur starfshópur vinnur nú að því að setja persónuafslátt á rafrænt form. Starfandi ríkisskattstjóri segir skattkortin vera barn síns tíma.
↧
↧
Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu
Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.
↧
Áskrifandi hreppti 45 milljónir úr lottópotti kvöldsins
Ekki er búið að hafa samband við vinningshafann, einfaldlega vegna þess að það er ekki vitað hver það er.
↧
67 ára gömul og hefur mætt 67 sinnum á þjóðhátíð
„Ég ætla að vera á þjóðhátíð það sem eftir er nema að það verði einhver heilsubrestur,“ segir Ásta María Jónasdóttir sem hefur einungis einu sinni misst úr þjóðhátíð.
↧
"Svona lítil börn eiga ekkert að fá popp eða hnetur"
Vart mátti tæpara standa þegar poppbaun hrökk ofan í hinn fjórtán mánaða gamla Böðvar Goða með þeim afleiðingum að hann nánast kafnaði. Móðirin vonar að saga þeirra verði öðrum foreldrum ungbarna víti til varnaðar.
↧
↧
"Nóttin bara eins og um venjulega helgi“
Að sögn varðstjóra á Akureyri höguðu gestir Einnar með öllu sér dásamlega vel.
↧
Drullusokkar til sóma
Þrjú minniháttar fíkniefnamál komu upp á Mýrarboltamótinu á Ísafirði í nótt en að öðru leyti fór hátíðin vel fram, þó svo að margir hafi þurft að fá sér smá brjóstbirtu ti að hlýja sér.
↧
Gæslumaður skallaður og spellvirki á harðahlaupum í Eyjum
Á sjötta tug fíkniefnamála hefur komið upp á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum það sem af er hátíðinni. Lang mest er um hvít efni að ræða.
↧
"Einfaldlega rangt" að hækka þurfi vöruverð vegna launahækkana
Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að margt þurfi að ganga upp svo nýgerðir kjarasamningar haldi út samningstímann.
↧
↧
Tjaldvagn brann til kaldra kola
Einn var fluttur lítillega slasaður á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vegn brunans.
↧
Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar
Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans.
↧
Íslendingur Norðurlandameistari í eldsmíði
Íslensk kona, Beate Stormo frá Kristnesi í Eyjafirði, vann í flokki meistara á Norðurlandameistaramóti eldsmiða í Firskars í Finnlandi í dag.
↧
Það er bakaríslaust á Heimaey
„Við reyndum einu sinni að hafa opið yfir helgina en það var ekkert að gera,“ segir einn eigenda Arnórs bakara. Starfsmenn NOVA fá inni í bakaríinu.
↧
↧
Beittu táragasi á mann sem gleypti fíkniefni
Á sjötta tug fíkniefnamála hafa komið upp á Heimaey í tengslum við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina.
↧
Alvarleg líkamsárás við Fiskislóð
Talsverður erill hefur verið hjá lögreglumönnum höfuðborgarsvæðisins í dag.
↧
Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið
Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis.
↧