Baldvin Þór Bergsson hefur verið ráðinn einn umsjónarmanna Kastljóss.
↧
Baldvin fyllir í skarð Sigmars í Kastljósinu
↧
Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar tvö kynferðisbrot
Skipulögð leit fór fram að sakborningi í Herjólfsdal.
↧
↧
178 ökumenn brotlegir á Suðurlandi
Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði rúmlega eitt þúsund ökumenn í liðinni viku.
↧
Skólavörðustígur kominn í regnbogalitina
Hinsegin dagar hafnir.
↧
Sex hundruð vilja að lífi kópsins sé þyrmt: Ekki ráðlagt að halda kóp heima hjá sér
Kópurinn sem slapp úr Húsdýragarðinum fer í refafóður.
↧
↧
Búið að lóga selkópnum sem slapp
Yfirdýrahirðir segir það sama gilda um alla kópa sem ekki eigi að halda, þeim sé lógað vegna plássleysis.
↧
Margir hafa reynt að smygla sér í fótboltagolf að nóttu til
„Þetta var svo mikið um daginn að við vorum að velta því fyrir okkur að láta næturvörðinn hafa posa,“ segir eigandi Skemmtigarðsins í Grafarvogi
↧
Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku
Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri.
↧
Nýr bátur bylting fyrir Landhelgisgæsluna
„Við erum betur í stakk búin til að komast hratt á slysavettvang,” segir forstjóri Gæslunnar.
↧
↧
Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi
Staðurinn opnar klukkan níu í fyrramálið en nú, tólf tímum áður, hafa spenntir viðskiptavinir raðað sér upp við innganginn.
↧
Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata
Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum.
↧
Róbert Marshall telur Eyjamenn rækta með sér skrýtnar skoðanir
"Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn.
↧
Hljóp í 52 daga: "Ég trúi ekki enn að ég sé hættur að hlaupa“
Tæplega 5000 kílómetra hlaupið er kallað Everest götuhlaupanna. Magee ætlar að jafna sig áður en hann snýr aftur heim til Íslands.
↧
↧
Lögreglan í Eyjum sendir óskilamuni heim að dyrum
Hlutirnir sem gleymdust í Herjólfsdal skipta tugum ef ekki hundruðum.
↧
Segir Stellu Briem hafa átt upptökin að átökunum
Ein af stúlkunum sem Stella sakaði um árás hefur leitað til lögmannsins Garðar St. Ólafssonar sem hefur sent frá sér yfirlýsingu.
↧
Vill að Gunnar Bragi sanni fullyrðingar um að hvalveiðar skaði ímynd þjóðarinnar
„Ég tel ekki að það muni skipta neinu máli í þessu stóra samhengi hvort þú sért að veiða hundrað hvali eða fimmtíu,“ segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar.
↧
Mikil úrkoma og vatnavextir milli Fáskrúðsfjarðar og Vopnafjarðar
Vegurinn út með Seyðisfirði að sunnanverðu fór í sundur og hefur honum verið lokað utan við byggðina.
↧
↧
Rangt merktir hamborgar í Krónunni
Ekki í fyrsta sinn sem kjötvörur eru rangt merktar í Krónunni.
↧
Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi
Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir.
↧
Rússneskar herflugvélar í tvígang flogið nálægt Íslandi á árinu
Metfjöldi aðgerða NATO í Evrópu vegna herflugsveita Rússa.
↧