Formaður utanríkismálanefndar Alþingis, telur ólíklegt að Evrópusambandið grípi til víðtækra vinskiptaþvingana gagnvart Íslandi vegna makríldeilunnar. Málið var rætt á nefndarfundi í morgun.
↧