Ólíklegt að ESB grípi til viðtækra viðskiptaþvingana
Formaður utanríkismálanefndar Alþingis, telur ólíklegt að Evrópusambandið grípi til víðtækra vinskiptaþvingana gagnvart Íslandi vegna makríldeilunnar. Málið var rætt á nefndarfundi í morgun.
View ArticleSkiptar skoðanir um lokun Laugavegs
Ákveðið verður á mánudaginn hvort Laugavegur verði aftur gerður að göngugötu í sumar. Skiptar skoðanir eru meðal kaupmanna um málið en samkvæmt könnun vill meirihluti borgarbúa að götunni verði lokað...
View ArticleBandaríkjadalur besti kosturinn fyrir Ísland
Manuel Hinds, fyrrverandi fjármálaráðherra El Salvador, segir Bandaríkjadal vera besta kostinn sem framtíðargjaldmiðill Íslands. Hann segist bjartsýnn á að Íslandi vegni vel í framtíðinni, þar sem...
View ArticleTæp 54% mótfallin inngöngu í ESB
Meirihluti landsmanna er andvígur inngöngu í Evrópusambandið. Samtals eru 53.8 prósent á móti inngöngu á meðan 27.5 prósent eru hlynnt henni. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.
View ArticleReglur um heimsóknir hertar á Litla Hrauni
Reglur um heimsóknir á Litla-Hrauni hafa verið hertar til muna eftir að lögfræðingur varð uppvís að því að leyfa skjólstæðingi sínum í gæsluvarðhaldi að hringja. Formaður lögmannafélags Íslands segir...
View ArticleTíminn illa nýttur frá hruni og tækifærum kastað á glæ
Stjórnvöld hafa ekki nýtt tímann sem skyldi frá hruni og þau kasta verðmætum á glæ með því að nýta ekki tækifærin. Þetta er kjarninn í snarpri gagnrýni tveggja kvenna, sem fram kom á fundi Samtaka...
View ArticleÓtrúlegur bati eftir skelfilegt skíðaslys
Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir hrygg- og hálsbrotnaði í skíðaslysi í Noregi á aðfangadag síðastliðinn. Í fyrstu var talið að hún gæti ekki gengið framar en þremur vikum síðar tók hún sín fyrstu skref.
View ArticleDregið um 500 mílur til hafnar
Varðskipið Ægir tók norska línuskipið Torita í tog um klukkan 4 í gærmorgun. Skipið óskaði eftir aðstoð á miðvikudag, þegar það var statt um 500 sjómílur suðvestur af Garðskaga.
View ArticleGáfu hagnað af sölu nikótínlyfs
Krabbameinsfélagið fékk í gær rúmlega eina og hálfa milljón króna í styrk frá heilsuvörufyrirtækinu Artasan.
View ArticleGrænt ljós frá skipulagsstjóra
Hugmynd um að gera kvennasalernið í Bankastræti núll að sýningarsal fyrir myndlistarmenn mætir ekki fyrirstöðu í borgarkerfinu.
View ArticleGlerbotnsbátur sigli frá Rauðukusunesi
Þingvallanefnd hefur heimilað útgerð rafknúins útsýnisbáts með gegnsæjum botni til siglinga á Þingvallavatni. Þjóðgarðsvörður mælir með því að bryggja fyrir glerbytnuna verði í Rauðukusunesi en...
View ArticleKanna lagningu sæstrengs
Ríkisstjórnin hefur samþykkt, að tillögu Oddnýjar G. Harðardóttur iðnaðar- og fjármálaráðherra, að skipa ráðgjafahóp til að kanna möguleikana á því að leggja sæstreng frá Íslandi til meginlands Evrópu.
View ArticleRíkið á leið í erlent skuldabréfaútboð
Íslensk stjórnvöld hafa ráðið Deutsche Bank, JP Morgan og UBS til þess að annast fjárfestakynningu í Bandaríkjunum og Evrópu vegna fyrirhugaðrar útgáfu á ríkisskuldabréfum á erlendum mörkuðum. Frá...
View ArticleKona hljóp á staur og karlmaður reyndi að brjóta rúður
Þau voru fjölbreytt verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Þannig þurfti lögreglan að aðstoða unga konu á Laugaveginum við Barónstíg seint í gærkvöldi. Í fyrstu var talið að...
View ArticleNeitaði að fara úr leigubíl
Það seint í nótt þegar lögreglan var kölluð að slysadeildinni á Borgarspítalann. Þar kom í ljós að karlmaður sat inn í leigubíl og neitaði að yfirgefa bifreiðina.
View ArticleKviknaði í út frá tengikassa
Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldsupptök í stórbrunanum í Set á Selfossi í síðasta mánuði voru út frá rafmagni í tengikassa sem var staðsettur í suðvesturhluta lagerhússins sem brann.
View ArticleSpilltu hreiðri arnarpars
Hreiður hafarnapars í Breiðafirði var eyðilagt í vikunni. Náttúrustofa Vesturlands og Fuglavernd líta málið mjög alvarlegum augum, enda hefur örninn verið friðaður í tæpa öld. Augljóst sé að...
View ArticleÞorsteinn: Ákærur Landsdóms spruttu af meiri pólitík en réttvísi
Niðurstaðan af Landsdómi er skýr: Ákærur gegn Geir Haarde spruttu meira af pólitík en réttvísi. Þessu heldur Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi leiðtogi Sjálfstæðismanna, fram í dag í grein sem birt er í...
View ArticleStóðhestadegi Eiðfaxa frestað til morguns
Vegna óhagstæðrar veðurspár í dag, laugardag, verður Stóðhestadegi Eiðfaxa frestað um sólarhring. Hátíðin fer því fram á Selfossi á morgun, sunnudaginn 29. apríl kl. 14...
View ArticleSigmundur Davíð vill taka löggæslumál fastari tökum
Formaður Framsóknarflokksins vill að löggæslumál verði tekin fastari tökum og að lögregla fái auknar rannsóknarheimildir sem geta nýst í baráttunni skipulögðum glæpum.
View Article