Stjórnvöld hafa ekki nýtt tímann sem skyldi frá hruni og þau kasta verðmætum á glæ með því að nýta ekki tækifærin. Þetta er kjarninn í snarpri gagnrýni tveggja kvenna, sem fram kom á fundi Samtaka atvinnulífsins í fyrradag um opinberar fjárfestingar.
↧