Íslensk stjórnvöld hafa ráðið Deutsche Bank, JP Morgan og UBS til þess að annast fjárfestakynningu í Bandaríkjunum og Evrópu vegna fyrirhugaðrar útgáfu á ríkisskuldabréfum á erlendum mörkuðum. Frá þessu greindu fréttastofur Bloomberg og Reuters í gær.
↧