Íslensk stúlka sem býr í Bologna á Ítalíu líkir jarðskjálftanum sem reið yfir norðurhérað landsins í nótt við stóra öldu sem fór yfir. Hún segir að allt hafi verið á hreyfingu í hálfa mínútur.
↧