Mennirnir sem slógu gólfkúlu vísvitandi í andlit lítillar stúlku eru heppnir að hún slasaðist ekki meira. Þetta segir Svanur Sigurbjörnsson, læknir, en hann telur að barnið hefði getað hlotið alvarlegan augnskaða eða jafnvel höfuðkúpubrot.
↧