Síðasti góðviðrisdagurinn í bili virðist vera í dag. Á morgun kólnar hressilega. Einnig er útlit fyrir úrkomu og jafnvel slyddu á hálendinu. Dæmalaus blíða hefur leikið við Íslendinga að undanförnu.
↧