Orkan og Atlantsolía lækkuðu verð
Orkan lækkaði bensínverð um tvær krónur í morgun og Atlantsolía um sömu upphæð skömmu síðar. Bensínlítrinn hjá þessum félögum kostar nú röskar 248 krónur. Verð á Dísilolíu er óbreytt hjá báðum...
View ArticleÁhöfn Bylgju fékk verðlaun frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg
Áhöfn Bylgju VE 75 hlaut viðurkenningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í gær, á sjómannadaginn, fyrir að hafa sýnt öðrum fremur góða öryggisvitund á námskeiðum Slysavarnaskóla sjómanna.
View ArticleASÍ íhugar málshöfðun vegna aðgerða útgerðarmanna
Alþýðusamband Íslands áskilur sér rétt til að höfða mál gegn útgerðarmönnum láti þeir verða af fyrirhugaðri vinnustöðvun. Í tilkynningu sem sambandið sendi frá sér í morgun kemur fram að þetta eigi...
View ArticleLeita að Rebekku Rut
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rebekku Rut Baldvinsdóttur, 15 ára. Talið er að hún sé klædd í dökka hettupeysu, Rebekka, er 156 sentimetrar á hæð og samsvarar sér í vaxtarlagi, eins og...
View ArticleStarfsmenn fá greitt þótt skipin verði í landi
Útvegsmenn segja að allir, sem eigi rétt á launum í vikunni, fái þau greidd þótt skip liggi við land á næstu dögum. Þeir hafna því þeirri fullyrðingu Alþýðusambands Íslands að áform þeirra feli í sér...
View ArticleSíðasti góðviðrisdagurinn í bili
Síðasti góðviðrisdagurinn í bili virðist vera í dag. Á morgun kólnar hressilega. Einnig er útlit fyrir úrkomu og jafnvel slyddu á hálendinu. Dæmalaus blíða hefur leikið við Íslendinga að undanförnu.
View ArticleHrædd um að ekkert samráð hafi verið
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist hrædd um að ekki hafi verið haft samráð við sjómenn og landverkafólk þegar ákveðið var að gera hlé á veiðum. Útgerðarmenn séu í pólitísku verkfalli sem...
View ArticleÞrjátíu ökumenn stöðvaðir á nagladekkjum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þrjátíu ökumenn um helgina sem voru á bílum á nagladekkjum. Það er óheimilt á þessum árstíma.
View ArticleTveir krúttlegir kópar
Tveir landselkópar svamla nú um í selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Tvær af þremur urtum garðsins kæptu sitt hvoru megin við sjómannadaginn.
View ArticleVistvænar byggingar ryðja sér til rúms hér á landi
Huga þarf betur að byggingarefni og hönnun til að þær uppfylli kröfur um vistvænar byggingar. Fyrirsjáanlegar eru breytingar í takt við Evrópureglugerðir. Nýr skóli í Mosfellsbæ verður vistvæn bygging.
View ArticleSýslumaður synjar lögbannskröfu á Landsbankann
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur synjað lögbannskröfu Hagsmunasamtaka heimilanna og talsmanns neytenda gegn Landsbankanum.
View ArticleAratúnsmálið flutt fyrir Hæstarétti
Málflutningur fór fram í svokölluðu Aratúnsmáli fyrir Hæstarétti í dag. Í málinu er blaðamaður DV, Jón Bjarki Magnússon, krafinn um vegna bætur vegna umfjöllunar hans um nágrannaerjur í Aratúni.
View ArticleHöfði opinn almenningi í allt sumar
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að opna Höfða fyrir gestum og gangandi á morgun og verður húsið opið í allt sumar milli klukkan 11 og 16 virka daga.
View Article71 milljón úthlutað úr Pokasjóði
Úthlutað var úr Pokasjóði verslunarinnar við athöfn í Salnum í Kópavogi í dag. Tæplega 71 milljón króna var úthlutað til 82 verkefna á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og útivistar um...
View ArticleTvo þarf til að rjúfa þing
Hvorki forseti né forsætisráðherra fara einir með þingrofsrétt. Þetta segir Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í stjórnskipunarrétti við Háskólann í Reykjavík.
View ArticleKlámmyndaleikarinnar framseldur til Kanada
Klámmyndaleikarinnar Luka Rocco verður að öllum líkindum framseldur til Kanada á næstu vikum. Luka var handekinn á kaffihúsi í Berlín í gær eftir að hafa verið eftirlýstur af Interpol.
View Article"Niðurstaðan kemur ekki á óvart"
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. "Niðurstaðan kemur ekki á óvart,“ segir Páll. "En við töldum rétt að...
View ArticleSÞ ætla ekki að aðhafast í máli íslenskra sjómanna gegn ríkinu
Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna sem hefur fjallað um mál Erlings Sveins Haraldssonar og Arnar Snævars Sveinssonar gegn íslenskum stjórnvöldum hefur ákveðið að loka málinu þar sem stjórnvöld hafi...
View ArticleFerðamaðurinn á leið til Reykjavíkur
Erlendi ferðamaðurinn sem sendi neyðarboð frá Skeiðarárjökli fyrr í dag er nú á leið með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Ekki er vitað um ástand mannsins en hann er ekki talinn vera mikið...
View ArticleHelmingurinn fær sumarstarf hjá borginni
Rúmlega 50% þeirra ungmenna sem sóttu um sumarstarf hjá Reykjavíkurborg fá vinnu í ár. Þetta segir Hulda Gunnarsdóttir, sérfræðingur upplýsingamála hjá borginni. Áætlað er að ráða um 1400 starfsmenn í...
View Article