$ 0 0 Reykjavíkurborg hefur ákveðið að opna Höfða fyrir gestum og gangandi á morgun og verður húsið opið í allt sumar milli klukkan 11 og 16 virka daga.