Hvorki forseti né forsætisráðherra fara einir með þingrofsrétt. Þetta segir Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í stjórnskipunarrétti við Háskólann í Reykjavík.
↧