Niðurskurður í heilbrigðiskerfinu virðist á góðri leið með að ganga af heimilislækningum dauðum. Þetta segir formaður félags íslenskra heimilislækna sem krefst samráðs við stéttina svo hægt sé að leysa vandann.
↧