Veðmálasíðan Betsson.com telur mestar líkur á því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verði endurkjörinn í forsetakosningunum sem fara fram 30. júní næstkomandi.
↧