Reyna aftur að fá risahöfn samþykkta
Langanesbyggð reynir nú í annað sinn að fá risahöfn og alþjóðaflugvöll inn á aðalskipulag en Skipulagsstofnun lagðist gegn því í fyrra og taldi áformin þá ekki raunhæf.
View ArticleStærsta hjólreiðakeppni ársins á morgun
Stærsta hjólreiðakeppni ársins, hin svonefnda Bláalóns-þraut, fer fram á morgun. Aðstandendur keppninnar segja hana vera stærsta hjólamót sem haldið hefur verið á Íslandi.
View ArticleBílslys við Skipanes
Bílslys varð við Skipanes nálægt Borgarnesi seinnipartinn í dag. Tveir strákar voru í bílnum sem tók veltu og hafnaði utanvegar þegar ökumaður missti stjórn á honum.
View ArticleÖflug sprenging í Kópavogi í nótt
Öflug sprenging varð í Selbrekku í Kópavogi rétt fyrir klukkan fimm í nótt. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns virðist sem öflugum flugeldi hafi verið komið fyrir undir bifreið og...
View ArticleÓlafur Ragnar líklegastur að mati veðmálasíðu
Veðmálasíðan Betsson.com telur mestar líkur á því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verði endurkjörinn í forsetakosningunum sem fara fram 30. júní næstkomandi.
View ArticleÞorgerður Borgarlistamaður Reykjavíkur
Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri var í dag útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2012. Útnefningin fór fram í Höfða þar sem Jón Gnarr borgarstjóri veitti listamanninum að þessu tilefni ágrafinn...
View ArticleFesti krossarann - ætla að skoða málið eftir viku
Þrír Belgar á torfæruhjólum festu eitt hjóla sinna við Grettishæð á Stórasandi fyrr í dag.
View ArticleEllefu fengu fálkaorðuna
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi ellefu einstaklinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.
View Article"Nunnuvæðing í nútímastíl og meyjarhaftavörn sem kallast femínismi"
"Loksins er komin niðurstaða í máli sem flestir voru búnir að gleyma. Það eru svo mörg önnur spennandi þjóðmál í gangi." Svona hefst pistill Guðbergs Bergssonar rithöfundar á bloggsíðu sinni í dag.
View ArticleFlestir vilja takmarka setu forseta
Rúm sextíu prósent þeirra sem tóku þátt í könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins á dögunum telja að takmarka beri þann fjölda kjörtímabila sem forseti Íslands getur setið.
View ArticleRúmlega 70 frumvörp bíða afgreiðslu
Rúmlega sjötíu stjórnarfrumvörp bíða nú afgreiðslu á Alþingi en þar af hafa tuttugu og fjögur mál enn ekki verið tekin til fyrstu umræðu. Ekkert samkomulag er um framhald þingstarfa og óljóst hvenær...
View ArticleStal hugmyndinni frá Obama
Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti Guðmundsson ætlar að vera með kosningaskrifstofu á hjólum að hætti Obama bandaríkjaforseta. Hann segist eiga mikið fylgi inni á lokasprettinum.
View ArticleSýn Vigdísar á forsetaembættið
"Mér finnst það mjög mikilvægt, vegna þess að forsetinn er eign þjóðarinnar.
View ArticleVilja fá Uxahryggi malbikaða
Vestlendingar vilja fá nýja tengingu við Suðurland með uppbyggingu Uxahryggjavegar milli Þingvalla og Borgarfjarðar. Þannig gætu Borgfirðingar losnað við að fara í gegnum Reykjavík á leið á Selfoss.
View ArticleHæ, hó, jibbíjei það er kominn 17. júní - myndir
Mikil gleði var í miðborg Reykjavíkur í dag á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga, 17. júní. Dásamlegt veður var úti og nutu borgarbúar þess að vera úti í veðurblíðunni. Krakkarnir fóru í leiki, fengu...
View ArticleGetur kona verið forseti?
Árið 1980 vakti kjör forseta á Íslandi heimsathygli. Vigdís Finnbogadóttir var vinsæll forseti landkynningar og menningar. Guðni Th. Jóhannesson segir frá þjóðhöfðingja á friðarstóli sem vildi forðast...
View ArticleKomnir í gegnum skaflinn
Eftir 50 ár á byggingavörumarkaðinum stendur BYKO sterkum fótum þrátt fyrir efnahagshrun og aukna samkeppni. Jón Helgi Guðmundsson er staðinn upp úr forstjórastólnum en segir Brjáni Jónassyni að sér...
View ArticleLeituðu að manni sem fór í sjóinn
Björgunarsveitir leituðu að manni sem féll fyrir borð á báti í Borgarfirði um klukkan tíu í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg virðist sem bátnum hafi hvolft rétt við Borgareyjar í Borgarfirði...
View ArticleÞörf á strangari kröfum til fjölda meðmælenda
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands telur rétt að auka þann fjölda meðmælenda sem forsetaframbjóðendur þurfa að afla til að framboð telst löglegt.
View ArticleMóðir telpnanna leitar til dómstóla
Móðir telpnanna þriggja, sem teknar voru með lögregluvaldi fyrir helgi, ætlar ásamt lögmanni sínum að leita til dómstóla til að fá úr því skorið hvort aðgerðin hafi verið lögleg.
View Article