Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti Guðmundsson ætlar að vera með kosningaskrifstofu á hjólum að hætti Obama bandaríkjaforseta. Hann segist eiga mikið fylgi inni á lokasprettinum.
↧