"Við gætum hugsanlega gert betur með því að vera ávallt með vakt á staðnum og það hlýtur auðvitað að vera framtíðin,“ segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.
↧