Strandaði við Skagaströnd
Báturinn Eyjólfur Ólafsson HU-100 strandaði norðan við Spákonufellshöfða við Skagaströnd á fimmta tímanum í dag. Engin hætta skapaðist en einn maður var um borð. Hann kom sér sjálfur í land við...
View ArticleGuðir og vættir takast á í nýjum íslenskum tölvuleik
Nýr íslenskur tölvuleikur sem byggir að hluta á norrænu goðafræðinni er í burðarliðnum. Ef vel gengur búast framleiðendur hans við að milljónir manna um allan heim muni spila hann í nánustu framtíð.
View ArticleVill sameina sjúkraflug á landinu
"Við gætum hugsanlega gert betur með því að vera ávallt með vakt á staðnum og það hlýtur auðvitað að vera framtíðin,“ segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Hann var gestur í...
View ArticleVatnsholt fær viðurkenningu Tripadviser
Gistiheimilið Vatnsholt við Villingaholtsvatn hlaut nýlega viðurkenningu ferðasíðunnar Tripadviser fyrir framúrskarandi þjónustu.
View ArticleFjórir í stærðfræði með ágætiseinkunn
Fjórir stærðfræðinemar brautskráðust úr grunnnámi með yfir níu í meðaleinkunn frá Háskóla Íslands fyrir viku. Stærðfræði er nytsamleg, segir einn þessara nema, hún er notuð í hvert skipti sem lesa þarf...
View ArticleFallegri undirgöng í vændum
Veggjakrotarar voru ekki lengi að setja mark sitt á nýmálaða veggi í göngunum undir Miklubraut við Lönguhlíð. Stutt er síðan göngin voru máluð.
View ArticleDrottningin dregin í svaðið
Hópurinn Handverkskonur á milli heiða gagnrýnir harðlega að íslenskar lopapeysur séu framleiddar í Kína eða löndum með ódýru vinnuafli. Fjórar vikur eru síðan Fréttablaðið benti á að íslenskar...
View ArticleFær ekki bætur fyrir varðhaldsvist
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af bótakröfu íslensks atvinnurekanda sem sat í gæsluvarðhaldi um þriggja vikna skeið haustið 2009 grunaður um aðild að mansalsmáli. Maðurinn var...
View ArticleGæðaeftirlitsmenn skoða verkferla
„Embættismenn Kópavogsbæjar hafa lagt ómælda vinnu við það undanfarin fjögur ár að endurskoða og skrá niður alla vinnuferla innan stjórnsýslusviðs sem snerta til dæmis vistun skjala, innheimtu,...
View ArticleGagnrýna nýtt gjald fyrir kafanir í Silfru
Eigandi Arctic Adventures segir nýtilkomið gjald Þingvallanefndar á kafara og snorklara í gjánni Silfru mismuna gestum þjóðgarðsins og koma á óvart. Helmingur gjaldsins fari væntanlega í laun...
View ArticleJafnræði að laun allra sem lækkuðu séu hækkuð á ný
Kópavogsbær hækkaði laun allra starfsmanna sem tóku á sig launalækkun 2009, líka þeirra sem ekki heyra undir kjararáð. Vildum tryggja jafnræði, segir upplýsingafulltrúi bæjarins. Kallað er eftir því að...
View ArticleKauphallarstjóri ánægður með breytt umhverfi
Hlutabréf í fasteignafélaginu Regin, sem meðal annars á og rekur Smáralind og Egilshöll, voru tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands í gærmorgun.
View ArticleLíkamsárás á mann á sextugsaldri í nótt
Maður á sextugsaldri kom á slysadeild um tvö leytið í nótt og kvaðst hafa orðið fyrir líkamsárás við Hegningarhúsið á Skólavörðustíg. Að sögn lögreglu liggur ekki fyrir hvað þar átti sér stað.
View ArticleHeyrúllum teflt gegn ESB aðild
Fólk reynir ýmislegt til að ná eyrum samlanda sinna og nú hafa bændur í Reykholtsdal brugðið á það ráð að líma slagorð á heyrúllur og stilla þeim upp við veginn um dalinn.
View ArticleStefnir í Íslandsmet í Laugavegshlaupinu
Allt stefnir í að Íslandsmet verði slegið í Laugavegshlaupinu í dag en nú rétt fyrir hádegi voru fremstu hlaupararnir hálfnaðir með leiðina.
View ArticleSól og partí á Eistnaflugi
Um þrettán hundruð manns eru nú saman komnir á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi á Neskaupstað að mati lögreglu. Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir framúrskarandi stemningu á svæðinu og...
View ArticleUngar knattspyrnustúlkur á keppnisskóm
Um helgina reimar yngsta kynslóð knattspyrnukvenna á sig takkaskóna og reynir mátt sinn og meginn á fótboltavellinum. Símamótið fer fram í Kópavogi en þar etja 5., 6. og 7. flokkur kvenna kappi.
View ArticleNý íslandsmet í bæði karla- og kvennaflokki
Fyrstu hlauparar eru komnir í mark í Laugavegshlaupinu og fyrir liggur að tvö íslandsmet voru sett, bæði í karla og kvennahlaupi.
View ArticleÍslenski tuktuk-inn klikkaði á fyrsta degi
Íslenski tuktuk-inn sem þakinn er auglýsingum frá Nova gafst upp í brekkunni á neðsta hluta Hverfisgötu á fyrsta deginum sem hann eyðir á götum borgarinnar.
View ArticleErlendur ferðamaður lést í Þjórsárdal
Erlendur ferðamaður á fimmtugsaldri var úrskurðaður látinn eftir að tilkynnt var um alvarleg veikindi hans í sundlauginni í Þjórsárdal. Tilkynningin barst um tvö leytið og kallað var eftir aðstoð...
View Article